�?etta voru listamennirnir Brynhildur �?orgeirsdóttir frá Hrafnkelsstöðum og Helgi Gíslason sem m.a. á hér sumarhús og er mikið hér í hreppnum. Nefndinni var mikill vandi á höndum þar sem báðar tillögurnar voru spennandi. Hins vegar var nefndin sammála um það að velja tillögu Helga. Gert er ráð fyrir að listaverk þetta verði sett upp í fyrirhuguðum lystigarði sem þegar hefur verið skipulagður þar sem tjaldsvæðið er á Flúðum í dag á svæðinu við Félagsheimilið.
Vitinn greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst