Tryggingamiðstöðin (TM) og ÍBV Íþróttafélag hafa undirritað samstarfssamning til tveggja ára. Samkvæmt honum verður TM aðalstyrktaraðili Pæjumótsins í Eyjum, og heitir mótið nú Pæjumót TM Eyjum. Pæjumótið, sem er eitt stærsta knattspyrnumót landsins hvert ár, fer fram 12. til 14. júní næstkomandi og er fyrir stúlkur í 5.flokki eða á aldrinum 11-12 ára.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst