Þá er komið að því að Höllin vakni eftir góða hvíld. Risabandið Todmobile mun opna vordagskrá okkar með stórdansleik laugardaginn 6. febrúar næstkokmandi. Forsala hefst á morgun á Volcano Café verð þar er 1800 kall en við hurð 2500 kr. Ballið stendur til 04!!!