Todor þjálfar kvennalið ÍBV

ÍBV hefur ráðið Todor Hristov sem þjálf­ara kvennaliðs ÍBV í knatt­spyrnu til þriggja ára en hann tek­ur við af Jon­ath­an Glenn. Todor, sem er 35 ára gam­all, er frá Búlgaríu en hef­ur verið bú­sett­ur á Íslandi í átta ár og lék fyrst með Vík­ing­um í Reykja­vík í eitt ár en síðan með Ein­herja á Vopnafirði frá 2015-2020. 

Hann lagði skóna á hill­una haustið 2020 og flutti til Vest­manna­eyja til að þjálfa yngri flokka hjá ÍBV. Eyja­kon­ur enduðu í sjötta sæti Bestu deild­ar kvenna í ár. Glenn var sagt upp störf­um eft­ir tíma­bilið en hann tók á dög­un­um við liði Kefla­vík­ur.

Mynd frá ÍBV.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.