Tómas Ingi tekur við HK
29. september, 2009
Eyjamaðurinn Tómas Ingi Tómasson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs HK. Tómas Ingi spilaði með ÍBV, KR, Þrótti, Grindavík og KFS og einnig í Danmörku, Þýskalandi og Noregi sem atvinnumaður. Síðustu tvö sumur hefur hann verið sérstakur spekingur í umfjöllun um íslenska knattspyrnu á Stöð 2 en auk þess hefur hann verið aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst