Aflýsa þurfti tónleikum þeirra Silju og Alexanders, sem áttu að fara fram í kvöld, vegna veikinda Alexanders og veðurs. �?eir sem hafa keypt miða geta haft samband gegnum sms í síma 8485767, skilaboð á facebook eða tölvupóst siljaelsabet@gmail.com til að fá endurgreitt.