Það er föstudagur, stákarnir okkar sigruðu Spánverja og Ísland leikur um gullið á sunnudaginn. Það er ekki hægt annað en vera kátur. Fátt þjappar þjóðinni meira saman en árangur á íþróttasviðinu. Og í tilefni dagsins ætlum við að gefa karlrembunni lausan tauminn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst