Óhætt er að segja að lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureign sinni gegn Menntaskólanum í Kópavogi í spurningakeppninni Gettu betur í kvöld. Lokatölur urðu 33:8 MK í vil sem er því komið áfram 2. umferð en FÍV situr eftir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst