Töpuðu fyrir Víking �?lafsvík í dag
6. apríl, 2012
Knattspyrnulið ÍBV er þessa dagana í æfingaferð á Oliva Nova á Spáni. Liðið lék í dag síðari æfingaleik sinn í ferðinni þegar strákarnir léku gegn Víking Ólafsvík. Það voru Víkingar sem höfðu betur 1:0 en samkvæmt heimildum Eyjafrétta.is vantaði átta leikmenn í byrjunarlið ÍBV í leiknum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst