Töpuðu með þremur gegn Val
18. júlí, 2012
ÍBV tapaði með þremur mörkum gegn engu í gærkvöldi fyrir Val en liðin áttust við á Vodafonevellinum í Reykjavík. Staðan var 0:0 í hálfleik og voru Eyjastúlkur sterkari framan af leik en Valur gerði öll þrjú mörkin á fjórum mínútum, 53., 54. og 57. mínútu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst