ÍBV tapaði með þremur mörkum gegn engu í gærkvöldi fyrir Val en liðin áttust við á Vodafonevellinum í Reykjavík. Staðan var 0:0 í hálfleik og voru Eyjastúlkur sterkari framan af leik en Valur gerði öll þrjú mörkin á fjórum mínútum, 53., 54. og 57. mínútu.