Það verða Eyjaböndin Tríkot, Dans á rósum og Logar sem munu halda uppi stuðin á litla pallinum á Þjóðhátíðinni 2008. Friðbjörn Ólafur Valtýsson, framkvæmdastjóri ÍBV staðfesti það fyrir stundu að búið væri að semja við stórhljómsveitirnar þrjár og bætti því við að mikil ánægja ríkti með að fá þrjú Eyjabönd til að spila á litla pallinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst