ÍBV Íþróttafélag hefur gengið frá ráðningu Tryggva Más Sæmundssonar í starf framkvæmdastjóra félagsins. Hann hefur starfað í aðalstjórn félagsins frá því 1999 og verið varaformaður frá 2007. Þá hefur Tryggvi verið í Þjóðhátíðarnefnd frá árinu 2000 ásamt því að koma að starfi ÍBV á margan annan veg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst