Tvær úr ÍBV á leið til Rússlands
17. mars, 2010
Þær Elísa Viðarsdóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir eru á leið til Rússlands með U-19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. Eyjastúlkurnar tvær voru valdar í 18 manna hóp Ólafs Þórs Guðbjörssonar, landsliðsþjálfara en liðið tekur þátt í milliriðli Evrópumóts landsliða. Ísland leikur í sterkum riðli með Spánverjum, Rússum og Tékkum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst