Vísindavaka 2008 var haldin föstudaginn 26. september í Reykjavík. Rannsóknamiðstöð Íslands, RANNÍS, stóð fyrir Vísindavöku en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu í tengslum við Dag vísindamannsins og styrkt af Evrópusambandinu.
Í aðdraganda Vísindavöku efndi Rannís til teiknimyndasamkeppni fyrir börn. Þema keppninnar var vísindin í daglegu lífi” og markmiðið að vekja börn og ungt fólk til umhugsunar um þau miklu áhrif sem vísindin hafaá daglegt líf okkar allra.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst