Tveir ökumenn voru stöðvarðir í síðustu viku vegna gruns um ölvun við akstur og hafa þá fimm ökumenn verið staðnir að akstri undir áhrifum áfengis á undanförnum þremur vikum, sem verður að teljast mikið miðað við stað eins og Vestmannaeyjar. Annars vegar var ökumaður staðinn að verki við hraðakstur á Friðarhafnarbryggju en hinn hafði misst stjórn á ökutæki sínu og endað utan vegar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst