Af umferðarmálum er það að frétta að alls voru fimm ökumenn sektaðir vegna brota á umferðarlögum og má m.a. telja upp notkun farsíma án handfrjáls búnaðar, akstur án þess að hafa öryggisbeltið spennt og ólöglega lagningu ökutækis.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst