Peyjarnir í minniboltanum spiluðu tvo leiki í Njarðvík í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Liðið spilaði við heimamenn UMFN og lið Snæfells. Það er gaman að segja frá því að peyjarnir sigruðu í báðum leikjunum með talsverðum yfirburðum og greinilegt að þarna er stórefnilegur hópur á ferð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst