Það var öllu rólegra hjá lögregla í vikunni sem leið en síðustu tvær þar á undan. Hins vegar hafði lögregla í nógu að snúast að vanda við að aðstoða borgarana og halda uppi lögum og reglum. Einn var stöðvaður í tvígang fyrir akstur án réttinda á bifhjóli auk þess sem hjólið var óskráð og ótryggt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst