Alveg er það með ólíkindum hvernig stjórnvöld láta sér alltaf detta í hug að skerða þjónustana við landsbyggðina. Vestmannaeyingar hafa barist áratugum saman fyrir því að fá bættar samgöngur milli lands og Eyja. Furðulegt er að nú skuli aðilum detta í hug að skerða þjónustuna í siglingum milli lands og Eyja. Það gengur ekki annað en tvær ferðir séu daglega milli Vestmannaeyja og eyjunnar í norðri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst