Á annan tug fyrirtækja sagði upp starfsmönnum víðsvegar á Suðurnesjum nú um mánaðamótin. Tæplega 100 misstu þar vinnuna. Fyrir voru tæplega 1.900 manns án vinnu á Suðurnesjum, sem er tæplega 15% af vinnuafli. Atvinnuleysi mælist hvergi annarsstaðar á landinu meira en þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst