Um 400 strikuðu Ásmund út
29. apríl, 2013
Ásmundur Friðriksson var oftast strikaður út af kjörseðlum í Alþingiskosningunum í suðurkjördæmi en um 400 kjósendur Sjálfstæðisflokksins, strikuðu yfir nafn Ásmundar. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins en útstrikanirnar hafa ekki áhrif á stöðu hans á listanum. Annars var mun minna um útstrikanir nú, miðað við síðustu alþingiskosningar. Nú var tæplega þremur prósentum kjörseðla breytt eða 789 og mestar voru útstrikarnirnar hjá Sjálfstæðisflokki.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst