Fyrstu umhverfisverðlaun Mýrdalshrepps voru afhent á menningarhátíðinni Regnboganum á dögunum. Sigrún Guðmundsdóttir formaður nefndarinnar afhenti Jóni Gunnari Jónssyni, Austurvegi 11b verðlaunin en hefur garður hans lengi verið rómaður fyrir snyrtimennsku og fegurð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst