Þær góðu fréttir berast af Shellmótinu, að lið sem ekki hafa verið með undanfarin ár eru nú farin að tilkynna sig. Nú síðast voru Grindvíkingar að boða komu sína, en þeir hafa ekki verið með síðustu ár. Það lítur vel út með krakkamótin næsta sumar, frábærir stuðningsaðilar eru á báðum mótum, og síðustu mót hafa heppnast einstaklega vel.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst