Selfosslögregla setti tvo unga ökumenn í akstursbann um helgina. Alls hafa ellefu ungmenni verið sett í slíkt bann eftir að ákvæði um slíkt tók gildi fyrr í sumar. Lögreglustjórinn á Selfossi á frumkvæði að því að framfylgja þessu nýja ákvæði umferðarlaganna, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst