Eins og áður hefur komið fram valt bifreið inn á Týsvöllinn að morgni laugardags. Eigandi bifreiðarinnar ók henni samkvæmt vitnum og var hann töluvert undir áhrifum áfengis. Eigandinn var aðeins 17 ára og hafði verið með ökuréttindi í heila tíu daga. Engin slys urðu á fólki en bifreiðin skemmdist töluvert.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst