Björgvin Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og núverandi þjálfari norska liðsins �?rsta, náði ekki samningum við �?lesund Handball um þjálfun karlaliðs félagsins eins og vonir stóðu til fyrir skömmu. �?etta kemur fram á
mbl.is.
�??Félagið var ekki tilbúið að leggja jafn mikinn þunga í liðið og ég og þar með slitnaði upp úr viðræðum okkar,” sagði Björgvin í samtali við mbl.is. �?ar kemur jafnframt fram að hann hafi tilkynnt forráðamönnum �?rsta að hann ætlaði ekki að endurnýja samning sinn við félagið eftir að núverandi samningur rennur út í vor. Hann segist nú vera farinn að horfa í kringum sig á nýjan leik. �??�?g er að skoða mín mál hér úti og eins hvaða kostir eru heima á Íslandi,�?? segir Björgvin Rúnarsson sem lék með ÍBV og Víkingi á sínum tíma.