Uppselt á þorrablótið
15. janúar, 2007


Kjartan Björnsson hárskeri hefur sem fyrr veg og vanda að blótinu en hljómsveitin Karma mun leika fyrir dansi loknu borðhaldi. Guðni Ágústsson verður með hátíðarræðuna og Karlakór Selfoss og gestir munu syngja ljóðið Selfossbær við lagið Undir dalanna rós. �?�?etta Ljóð hefur ekki fyrr verið sungið með þessu lagi opinberlega en Pálmi �?. Eyjólfsson samdi ljóðið og það verður nú flutt í tilefni þess að í ár eru liðin 60 ár frá stofnun Selfosshrepps hins forna,�? segir Kjartan.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst