“Við áttum svo sannarlega ekki von á þessum móttökum enda fóru þær fram úr okkar björtustu vonum. En þar sem það er orðið uppselt þá er stefnan sett á aukatónleika milli jóla og nýárs, vonandi laugardaginn 30. desember en ég á eftir að ræða það við okkar frábæra tónlistarfólk sem stendur í þessu með okkur.”
�?skar segir að æfingar hafi staðið yfir síðust daga og vikur og hann lofi góðum tónleikum í kvöld. “�?etta verða dúndur tónleikar og þetta er að smella flott saman hjá okkur. Kórinn verður alveg magnaður og svo er þetta líklega besti staðurinn fyrir svona tónleika,” sagði �?skar að lokum.
Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 20.00 eins og áður sagði en fram koma: �?skar og Lauga – Kaffihúskórinn -�?órarinn �?lafsson – Jórunn Lilja Margrét Hjálmarsdóttir – Berglind Sigmarsdóttir – �?li Rúnar – Sæþór Vídó
Helga Björk �?skarsdóttir – Litlu Lærisveinarnir – Tríóið Króarnir – og fleiri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst