Starfið í leikhúsinu er loksins að lifna við og ætla þau að ráðast í uppsetningu á Benedikt Búálf eftir �?laf Gunnar Guðlaugsson.
Samlestur og áheyrnaprufur verða 5. og 6.október kl 20:00 í leikhúsinu.
Leikstjóri er Árni Grétar Jóhannsson.
12 ára aldurstakmark eru á prufurnar.
�?átttökugjald eru litlar 1.000 kr.
Alltaf er líka nóg hægt að gera annað í leikhúsinu eins og t.d. að smíða, sauma, mála, smínka og margt fleira.