�?r bæjarrölti beint á �?jóðhátíð
13. ágúst, 2013
Smiðurinn Jón Aron Óskarsson, 22 ára datt heldur betur í lukkupottinn um Verslunarmannahelgina. Hann var á bæjarrölti í miðborg Reykjavíkur þegar fulltrúi Doritos gekk að honum og bauð honum til Eyja. Hængurinn var einungis sá, að Jón Aron þurfti að drífa sig strax af stað en búið var að hugsa fyrir öllu. Jón Aron skellti sér til Eyja, skemmti sér konunglega en myndband af þessu skemmtilega uppátæki má sjá hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst