�?rslitaleikir hjá Eyjaliðunum
21. ágúst, 2010
Það verður í nógu að snúast hjá knattspyrnufólki Eyjanna í dag því tvö af þremur meistaraflokksliðum leika í úrslitaleikjum gegn nágrönnum sínum af Suðurlandi. Kvennalið ÍBV tekur á móti Selfossi í síðustu umferð B-riðils 1. deildar, bæði lið eru örugg í úrslitakeppni um sæti í úrvalsdeild en sigur tryggir ÍBV efsta sæti riðilsins. Jafntefli dugar hins vegar Selfossi en leikur liðanna hefst klukkan 14:00 á Hásteinsvelli. Þá leikur KFS mikilvægan leik í dag gegn Ægi í Þorlákshöfn í síðustu umferð B-riðils 3. deildar karla.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst