Lið Hamars/Selfoss þarf á miklum stuðningi heimamanna að halda og er þess vænst að þeir fjölmenni á leikinn. Boðið verður upp á endurgjaldslausar rútuferðir frá Fossnesti klukkan 14 og frá Pizza Hveragerði klukkan 14:30.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst