Smári Johnsen, formaður dómnefndar, segir niðurstöðu dómnefndar hafa verið einróma og afdráttarlausa. Jafnframt segir hann það skoðun dómnefndar að árangur samkeppninnar í heild hafi verið ákaflega góður. �? Almennt var það mat dómnefndar að tillögurnar 10 sem bárust væru allar afar frambærilegar og augljóst að mikil og vönduð vinna lá þar að baki.Tillögurnar sem bárust endurspegla hugmyndaauðgi og fagleg vinnubrögð höfunda,�? segir Smári.
�?orvaldur Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segist einnig afar ánægður með keppnina. �?Í framhaldinu verður farið að fullvinna deiliskipulagið en hvenær framkvæmdir hefjast ræðst af vilja eigenda byggingarétta í miðbænum,�? segir �?orvaldur
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst