�?tgáfupartý í Eymundsson á laugardaginn
7. desember, 2012
Á laugardaginn kynnir Jóna Ósk Pétursdóttir bók sína, Frábær eftir fertugt, í Eymundsson og les upp úr henni klukkan 16.00. Í bókinni fjallar Jóna Ósk á opinskáan hátt um líkamlega og andlega heilsu kvenna á breytingaskeiði. Hún hvetur bæði karla og konur til að mæta en einn kaflinn í bókinni er ætlaður mökum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst