Um síðustu helgi, laugardaginn 1. desember, var ætlunin að fagna útkomu bókarinnar Eyjar og úteyjalíf með verkum Árna Árnasonar, símritara. Vegna tafa í prentsmiðju varð að fresta þeim fagnaði um viku en útgáfuteitið verður á laugardaginn kemur, 8. desember.