Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Einar K. Guðfinnsson opnaði nýtt útibú Fiskistofu í Grindavík í vikunni.
Útibúið í Grindavík er sjötta útibú Fiskistofu. Hin eru á Ísafirði og Akureyri sem hafa verið starfrækt meira en áratug og útibúin í Stykkishólmi, á Höfn og í Vestmannaeyjum sem öll eru tilkomin á síðustu þremur árum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst