Alvarleg líkamsárás sem átti sér stað í Vestmannaeyjum á laugardagskvöld er nú til rannsóknar hjá lögreglu. �?etta staðfesti Jóhannes �?lafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum.
Konan sem fyrir árasinni varð höfuðkúpubrotin. Hún var flutt með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur á laugardag en mun hafa útskrifað sjálfa sig af Landspítalanum í gær. Konan hefur ekki lagt fram kæru á hendur manninum.
Visir.is greindi frá.