Vakti landsmenn til umhugsunar
24. janúar, 2007

Fjölmargir lesendur tóku þátt í valinu en Hannes hlaut afgerandi kosningu. Á meðal annarra sem hlutu mörg atkvæði í ár voru Árni Hjaltason, ferðaþjónustubóndi á Flúðum,Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi í Árborg, og Björn Ingi Bjarnason, menningarfrömuður á Stokkseyri og Eyrarbakka.

Hannes er vel að viðurkenningunni kominn en hann hefur barist af einurð og festu fyrir vegabótum á Suðurlandsvegi. Uppsetning krossana við Kögunarhól vakti landsathygli og beindi kastljósinu að þeirri dauðans alvöru sem umferðinni fylgir um land allt. �?Sjálfur missti ég son minn í umferðarslysi á Suðurlandsvegi og konan mín slasaðist þar alvarlega. Annar sonur okkar lenti einnig í umferðarslysi á veginum á milli Selfoss og Reykjavíkur en slapp án meiðsla. Mér, líkt og fjöldamörgum öðrum, finnst komið meira en nóg af slysum á þessum vegarkafla og tími kominn til að þar komi fjögurra akgreina nútíma vegur sem ber sífellt vaxandi umferð,�? sagði Hannes í viðtali við Sunnlenska í vikunni sem krossarnir voru reistir.

Bjarni Harðarson, eigandi Sunnlenska fréttablaðsins, afhenti Hannesi og eiginkonu hans, Sigurbjörgu Gísladóttur, blóm og viðurkenningarskjal við Kögunarhól síðastliðinn mánudag. Á meðal viðstaddra voru Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg, �?lafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri �?lfus, Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, og �?lafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi.

Sunnlenska og Sudurland.is stóðu fyrir valinu á Sunnlendingi ársins í annað sinn að þessu sinni en Sunnlendingur ársins 2005 var Gunnar Egilsson pólfari.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst