43. tölublað Vaktarinnar er nú á leið inn á hvert heimili í Vestmannaeyjum en einnig er hægt að lesa blaðið í heild sinni hér til hliða með því að smella á forsíðuna. Í blaði vikunnar kennir ýmissa grasa, rætt er við Guðmund H. Guðjónsson, skólastjóra Listaskólans, Pál Magnús Guðjónsson sem þeytist heimshorna á milli og vinnur um borð í Herjólfi þess á milli, púlsinn tekinn á síldarvertíðinni og rætt við Hlyn Sigmarsson sem rekur vefinn www.handbolti.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst