Nú er 1. tölublað Vaktarinnar á leið inn í hvert hús í Vestmannaeyjum en í blaði vikunnar er margt forvitnilegt lesefni. Vilhelm G. Kristinsson ræðir við Ragnar Guðmundsson, Ragga rakara sem nýverið seldi syni sínum, Viktori rekstur Rakarastofunnar en Raggi hyggst starfa áfram á stofunni við hlið sonarins. Leikfélag Vestmannaeyja ætlar að setja upp söngleikinn Hárið og karlalið ÍBV í knattspyrnu er komið á fullt í undirbúningi fyrir næsta sumar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst