Valentina hefur leikið þrettán leiki með ÍBV og skorað í þeim 50 mörk en Branca hefur leikið tólf leiki með liðinu og hefur varið vel. Samkvæmt heimildum www.sudurland.is eru forráðamenn ÍBV að vinna í því að fá leikmenn til að fylla skörð þeirra.
Nánar er fjallað um málið í Fréttum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst