Veðurstofa Íslands varar við stofmi suðvestantil á landinu og varar um leið við milli rigningu á suðausturlandi í kvöld. Samkvæmt veðurspánni verður vaxandi suðaustanátt og rigning, víða 18-23 metrar á sekúndu síðdegis.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst