Veðurhorfur fyrir daginn í dag og á morgun eru afar slæmar. Veðurstofan spáir því að um kl. 18.00 í dag verði vindhraði á Stórhöfða kominn í 32 metra af suð-austan með talsverðri rigningu. Á morgun verður áttin vestlæg og vindhraði eitthvað á þriðja tuginn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst