Jarðskjálftinn sem varð laust fyrir klukkan 3 í nótt við Skálafell á Hellisheiði var af stærðinni 3,9 á Richter. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftinn sé ekki talinn fyrirboði stærri skjálfta en fylgst verði vel með svæðinu á næstu dögum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst