VEGFARENDUR sem farið hafa framhjá Kögunarhóli undir Ingólfsfjalli undanfarið hafa sumir hverjir undrast mikið jarðrask sem blasir við frá Suðurlandsvegi.
Maður sem hafði samband við Morgunblaðið velti því fyrir sér hvort þarna ætti að hefja námugröft.