Þeir sem ganga á Ingólfsfjall hafa margir veitt athygli rafmagnsgirðingu sem gengur eftir fjallinu endilöngu. Um er að ræða þjóðvegagirðingu Vegagerðarinnar sem sett er til að sporna við fé við þjóðveg 1.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst