Vegagerðin hefur hætt við útboð á lagningu Gjábakkavegar, milli Þingvalla og Laugarvatns. Farist hefur fyrir að gera nauðsynlegar breytingar á aðalskipulagi Bláskógabyggðar en þar er ekki gert ráð fyrir veginum eins og hann hefur verið áætlaður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst