Vélarvana tuðra dregin í land
13. ágúst, 2010
Um klukkan hálf níu í kvöld var Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna vélarvana tuðru sem rak vélarvana stutt frá bjarginu í Stórhöfða. Þrír menn voru um borð en önnur tuðra frá Ribsafari var fengin til aðstoðar og kom fljótlega til aðstoðar eftir útkallið. Þrátt fyrir það tók rúma klukkustund að draga hinn vélarvana bát í land en meðlimir í Björgunarfélaginu voru um borð í tuðru Ribsafari.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst