Veltu bíl úti á Nýja hrauni, grunur um vímuefna notkun

Lögreglunni í Vestmannaeyjum bárust upplýsingar um umferðaróhapp á Eldfellsvegi laust fyrir kl. 04:00 aðfaranótt 26. febrúar sl. en þarna hafði ökumaður bifreiðar, sem ekið var austur Eldfellsveg, misst stjórn á akstrinum með þeim afleiðingum að bifreiðin lenti utan vega og endaði á hvolfi.  Þrír voru í bifreiðinni og komust allir út úr henni af sjálfsdáðum. Um minniháttar meiðsli var að ræða. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.  Málið er í rannsókn.

 

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.