Verði lokið fyrir árið 2014
7. mars, 2007


Um er að ræða vegalagningu norðan við Selfoss og tengingu við Suðurlandsveg í Hraungerðishreppi. Alþingi lýkur störfum sínum eftir fáa daga, en eitt af þeim málum sem ljúka þarf áður er afgreiðsla samgönguáætlunar og því mun skýrast á næstu dögum hvort málafylgja þingmanna Suðurkjördæmis skilar árangri í þessu máli.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst